ÞÖKUSTÆRÐIR
Hefðbundnar þökur og rúllur
Hefðbundnar þökur henta betur á lóðir og á smærri svæði en vegna þyngdar er erfitt að leggja rúllur í heilu lagi án hjálpar véla s.s. gröfu eða bílkrana.
Þær eru því góður kostur á stærri svæði, t.d. brattar brekkur og hljóðmanir.